Ökumenn sem farið hafa um Heimagötu í dag og í gær hafa tekið eftir því að búið er að koma fyrir hraðatakmarkandi þrengingum í götunni, annars vegar hjá KFUM & K húsinu og hins vegar hjá Ásgarði.
Ábendingar hafa komið frá íbúum í götunni um hraðakstur og ætla má að sé verið að koma til móts við þær ábendingar með þessu framtaki og auka þar með umferðaröryggi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst