Það verður nóg um að vera hjá ÍBV þann 1. maí. Þá fara fram sex keppnisleikir í Vestmannaeyjum í handbolta og fótbolta, leiktíma má sjá hér að neðan.
Þórsvöllur
4.fl kvk
kl 11:00 ÍBV1-Valur
kl 12:30 ÍBV2-Valur
Íþróttamiðstöðin
4.flokkur kk.
kl: 12:00 ÍBV2-Grótta2
kl 13:30 ÍBV1-Haukar
Hásteinsvöllur
Meistaraflokkur kvenna kl 14:00 ÍBV-Afturelding Mjólkurbikarinn
Pylsur, gos og ís í hálfleik
Íþróttamiðstöðin
kl 17:00 ÍBV-FH 4.leikur í úrslitakeppni
Fan-Zone opnar 15:30 Hamborgarar og gos Frí barnapössun
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst