Kosovoski línumaðurinn Yllka Shatri hefur samið við handknattleiksdeild ÍBV. Í tilkynningu frá félaginu segir að Yllka komi til ÍBV frá KHF Istogu í Kósovó, sem urðu meistarar þar í ár.
Yllka er 23 ára, 180 cm á hæð og kraftmikill línumaður. forsvarsmenn deildarinnar binda miklar vonir við Yllku og hlakkr til að sjá hana á vellinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst