KFS gerir upp tímabilið
Kfs Ads 25 Lokah Cr
Verðlaunahafar. Ljósmyndir/aðsendar

KFS hélt lokahóf sitt að loknu tímabili þar sem veitt voru hefðbundin verðlaun fyrir frammistöðu leikmanna á árinu.

Verðlaunahafar ársins voru:

Leikmaður ársins: Alexander Örn Friðriksson.
Mestu framfarir: Heiðmar Þór Magnússon.
Efnilegastur leikmaður: Sigurður Valur Sigursveinsson.
Markahæstu leikmenn: Junior Niwamania og Daníel Már Sigmarsson – 8 mörk hvor.

Auk þess hlaut Jóhann Norðfjörð viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki með KFS. Þá var Óðni Sæbjörnssyni, þjálfara jafnframt þakkað fyrir hans óeigingjarna og öfluga starf fyrir félagið undanfarin ár. Nú hefst undirbúningur fyrir næsta tímabil, þar sem KFS mun áfram leggja áherslu á gott samstarf við ÍBV og að efla unga leikmenn í fótbolta, segir í tilkynningu frá félaginu.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.