Kjörsókn undir 80%?
Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir að fleiri hafi kosið nú en á sama tíma í sveitastjórnarkosningunum fyrir fjórum árum. Klukkan 15:00 höfðu 877 kosið í Eyjum, sem eru 27,7% af þeim sem eru á kjörskrá. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 26,9% kosið, 2006 höfðu 26,3% kosið og 2002 höfðu 25,7% kosið.
Hins vegar segir Jóhann að þrátt fyrir þetta gæti kjörsókn verið í sögulegu lágmarki í ár. �??�?að skýrist fyrst og fremst af því að utankjörfundaratkvæði nú eru mun færri en fyrir fjórum árum. �?á voru þau 444 en samkvæmt síðustu talningu eru utankjörfundaratkvæðin nú 314,�?? sagði Jóhann. Kjörsókn 2010 var 81,4%, 87% 2006 og 90,4% 2002. �??�?að gæti því farið sem svo að kjörsókn nú verði undir 80% og það höfum við ekki séð í sveitar- eða alþingiskosningum,�?? bætti Jóhann við.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.