Kór Fella-og Hólakirkju heimsækir Vestmannaeyjar og verða með tónleikan í kirkjunni
laugardaginn 4. maí kl 17 og syngja í messu á sunnudeginum 5. maí í Landakirkju.
Tónleikarnir verða fjölbreyttir, bæði kirkjuleg verk og tónlist af léttara taginu,
kórinn skipar gott söngfólk og einnig höfum við einsöngvara í okkar röðum,
Ingu J. Backman, Kristínu r. Sigurðardóttur, Huldu Jónsdóttur, Garðar Eggertsson og Sigurð Skagfjörð. Stjórnandi kórsins og meðleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti Fella-og Hólakirkju.
Aðgangur er ókeypis og allir aldeilis hjartanlega velkomnir
og við vonum að sem flestir leggi leið sína í Landakirkju 4. maí kl 17.
[add_single_eventon id=”67971″ show_excerpt=”yes” show_exp_evc=”yes” ]
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst