Lögreglan í startholunum að sekta
8. apríl, 2020
Páley Borgþórsdóttir, aðgerðastjóri og lögreglustjóri Vestmannaeyja

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og fullorðnir þrá samvista með sínum nánustu, handabönd og faðmlög. Nú reynir á úthaldið og ekki má slá slöku við. Nú þegar hafa sex dauðsföll orðið af völdum Covid og 39 eru á sjúkrahúsi. Tæplega 1600 manns eru smitaðir og á fimmta þúsund er í sóttkví. Dánartíðni mun líklega hækka á Íslandi á næstu vikum, það hafa sérfræðingar sagt. Það er því ekki hægt að líta undan í þessu verkefni og við verðum öll að taka ábyrgð.

Lögreglan ábyrg fyrir aðgerðum
Það mæðir mikið á lögreglu sem ber hitann og þungan af öllum aðgerðum vegna Covid-19. Eyjafréttir ræddu við Páleyju Borgþórsdóttur aðgerðastjóra almannavarna nú í morgunsárið. „Lögreglumennirnir okkar eru flestir á fullu í þessu verkefni, ásamt hefðbundinni löggæslu auðvitað. Eins og allir vita er verkefnið stórt og mikið en okkur hefur tekist vel til. Samstarf hefur verið gott við alla aðila innan aðgerðastjórnarinnar og eiga samstarfsaðilar okkar skilið stórt hrós fyrir það hvernig leyst hefur verið úr þeim þáttum er að þeim snúa. Til að mynda hafa Hraunbúðir og skólarnir þurft að bregðast við breyttu vinnulagi og gert það alveg frábærlega.“

Sóttkví og einangrun
Um sóttkví og einangrun gilda strangar reglur. Að sögn Páleyjar hefur borið á því að lögreglan hafi fengið tilkynningar um einstaklinga sem eru að brjóta reglur um sóttkví og einangrun. “Lögreglan hefur það hlutverk að fylgja eftir reglum um samkomubann, sóttkví og einangrun þó það væri óskandi að þetta væri ekki á meðal verkefna. Ábendingar um brot á reglunum berast lögreglu og allar ábendingar eru skoðaðar. Stundum er um misskilning að ræða þegar fólk hefur til dæmis lokið sóttkví en það er enginn leið fyrir fólk að vita það og þess vegna beinum við því til fólks að tilkynna lögreglu ef grunur er um brot á reglunum.”
Að sögn Páleyjar eru páskarnir núna lykilatriði í baráttunni, “við verðum að stóla á að það séu allir að hlýða okkur og þríeykinu góða þeim Víði, Ölmu og Þórólfi og ferðast innanhús. Ef við hlýðum öll yfir páskana, þá er líklegra að við séum komin yfir erfiðasta hjallinn” segir Páley.

Þegar einstaklingar eru í sóttkví er eftirfarandi bannað:

  • Einstaklingur má ekki fara út af heimili nema brýna nauðsyn beri til, svo sem til að sækja nauðsynlega heilbrigðisþjónustu.
  • Einstaklingur má ekki taka á móti gestum á heimili sínu meðan sóttkví stendur yfir.
  • Einstaklingur má ekki nota almenningssamgöngur eða leigubíla.
  • Einstaklingur má ekki fara til vinnu eða skóla þar sem aðrir eru.
  • Einstaklingur má hvorki fara á mannamót né á staði þar sem margir koma saman, þ.m.t. í verslanir eða lyfjabúðir.
  • Einstaklingur má ekki dvelja í sameiginlegum rýmum fjölbýlishúsa, svo sem stigagöngum, þvottahúsum eða sameiginlegum görðum/útivistarsvæðum, nema á leið inn og út.

Ber að beita sektum við brotum
Lágmarkssekt við því að brjóta reglur um einangrun er 150.000 kr., lágmarkssekt fyrir að brjóta reglur um sóttkví er 50.000 kr. og sektir fyrir að brjóta reglur um samkomubann eru frá 50.000 kr. til 500.000 kr.
Að sögn Páleyjar hefur enn enginn verið sektaður, en lögreglan er komin í startholurnar. “Okkur ber að fylgja þessum reglum eftir og þurfum að sjálfsögðu að taka ákvörðun varðandi sektir í þessum málum eins og öðrum. Auðvitað viljum við sekta sem fæsta, en þetta er dauðans alvara og mannslíf eru í húfi. Ég biðla til ykkar að fara eftir fyrirmælum, drýja þolinmæðina aðeins lengur, senda fingurkossa til vina og ættingja í hæfilegri fjarlægð og þá klárum við verkefnið í sameiningu,” segir Páley Borgþórsdóttir aðgerðarstjóri að lokum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst