Mest lesnu færslur ársins
Mest Lesnu (1000 X 667 Px) (25)

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttafærslur ársins hér á Eyjafréttum/Eyjar.net.

Andlátsfregnir skipa efstu tvö sæti listans að þessu sinni. Í þriðja sæti segir frá vinningshafa úr lottóinu. Þar fyrir neðan er óveðursfregn úr Herjólfsdal og í fimmta sætinu er nýleg frétt um að kalla hafi þurft út aðra þyrlu til að flytja sjúkling frá Eyjum.

Topp tíu listann má sjá hér að neðan.

  1. Andlát: Huginn Óskarsson
  2. Andlát: Margrét Þorsteinsdóttir
  3. Vinningshafa vísað frá sölustað
  4. Bjórtjöldin fokin inni í Dal
  5. Þurftu að kalla til aðra þyrlu
  6. Hagnaðist um 461 milljón króna í fyrra
  7. Hleður veggi með hamar og meitil að vopnum
  8. Minning: Ásta Katrín Ólafsdóttir
  9. Birna valin úr hópi tíu umsækjenda
  10. Ís­lenskur út­gerðar­maður, evrópsk verka­kona

Þakkir frá ritstjórn

Ritstjórn Eyjafrétta/Eyjar.net þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á árinu. Öllum þeim sem stungu niður penna eða sendu okkur ábendingar. Munið að opin, málefnaleg umræða skapar betra samfélag. Þeir sem hafa hug á að senda inn frétt, greinar eða ábendingar endilega sendið tölvupóst á frettir@eyjafrettir.is.

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.