Guðni fæddist á Eyrarbakka árið 1901 en ólst upp á Leirubakka, hjá Sigurði Magnússyni, vegna erfiðra aðstæðna heimafyrir. Haft hefur verið eftir honum að dvölin á Leirubakka hafi orðið til þess að hann gekk menntaveginn, en hann varð afkastamestur íslenskra fræðimanna í 40 ár.
Guðmundur Jónsson sagnfræðingur hélt fyrirlestur um þennan merka sagnfræðin og fullyrti að engin Íslendingur, annar en Halldór Laxnes, hefði verið jafn fyrirferðamikill rithöfundur og Guðni Jónsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst