Eyjamenn töpuðu naumlega fyrir Golfklúbbnum Setberg í 2. umferð sveitakeppni í golfi, 3:2. Úrslit í viðureigninni réðust ekki fyrr en á annarri holu í bráðabana milli þeirra Gunnars Geirs Gústafssonar, GV og Hjartar Brynjarssonar, GSE en Hjörtur hafði betur og tryggði sínum mönnum sigurinn um leið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst