Ný deild opni í mars
Kirkjugerði_2024_0202
Til stendur að opna nýja leikskóladeild við Kirkjugerði. Eyjar.net/TMS

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni stöðuna varðandi væntanlega viðbótar-leikskóladeild við Kirkjugerði.

Fram kemur í afgreiðslu ráðsins að húsnæði nýrrar leikskóladeildar sé í byggingu og er væntanlegt til Vestmannaeyja um mánaðarmótin febrúar/mars.

Undirbúningur og framkvæmdir við að taka á móti húsnæðinu er hafið og búið er að kaupa innbú fyrir nýju deildina. Vonir standa til að hægt verði að taka hana í gagnið í mars.

https://eyjar.net/ny-deild-byggd-vid-kirkjugerdi/

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.