Í kvöld lýkur 12. umferð Bestu deildar karla er fram fara þrír leikir. Í Eyjum taka heimamenn á móti Aftureldingu. Fyrri leikur þessara liða var markalaus en liðin hafa jafn mörg stig í deildinni, sitja í 8. og 9. sæti með 14 stig. Það má því búast við baráttuleik í Eyjum í kvöld, en þessi tvö lið komu upp í Bestu deildina sl. haust.
Flautað er til leiks á Þórsvelli klukkan 18.00. Leikurinn er í beinni á Sýn Sport.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst