Nýliðaslagur á Þórsvelli
Eyja 3L2A4375 (1)
Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson.

Í kvöld lýkur 12. umferð Bestu deildar karla er fram fara þrír leikir. Í Eyjum taka heimamenn á móti Aftureldingu. Fyrri leikur þessara liða var markalaus en liðin hafa jafn mörg stig í deildinni, sitja í 8. og 9. sæti með 14 stig. Það má því búast við baráttuleik í Eyjum í kvöld, en þessi tvö lið komu upp í Bestu deildina sl. haust.

Flautað er til leiks á Þórsvelli klukkan 18.00. Leikurinn er í beinni á Sýn Sport.

Leikir dagsins:

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.