Píanótónleikar Kittýar og Guðnýjar Charlottu
25. mars, 2024

Eyjakonurnar Kittý Kovács og Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikarar ætla halda tónleika í Safnaðarheimili Landakirkju miðvikudaginn 27. mars kl. 19:30. Þar munu þær leika fjórhent á píanó verk eftir hin þekktu klassísku tónskáld Chopin, Schubert, Dvořák og Debussy.

Hér gefst einstakt tækifæri fyrir okkur Eyjamenn og gesti til að hlusta á þessa frábæru píanóleikara flytja okkur stórfenglega tónlist klassísku meistaranna.

Mætum öll.

Mynd: Kitty er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2023. Frá árinu 2011 hefur hún verið kirkjuorganisti og kórstjóri við Landakirkju í Vestmannaeyjum. Kitty er  kennari við Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Þá hefur hún stjórnað Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakórnum en einnig barnakór og hefur að auki leikið, bæði á píanó og orgel  við ýmsa menningarviðburði í Vestmannaeyjum.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.