Risa bikarslagur í dag
Í dag klukkan 15:30 tekur ÍBV á móti Val í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni karla í handbolta. Liðin hafa mæst tvisvar í vetur þar sem Valur hefur unnið báða leikinna með eins og tveggja marka mun. Leikirnir hafa þó verið æsispennandi og má búast við því í dag enda bikar í húfi en sigurliðið fer í “final four” í höllinni.
Strákarnir þurfa á miklum stuðningi að halda í dag og hvetjum við alla Eyjamenn til að mæta og aðstoða strákanna í baráttunni með góðum stuðning.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.