Sigla eina ferð í Landeyjahöfn
herj_opf
Herjólfur í Landeyjahöfn. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar eina ferð seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning kl. 06:00 í fyrramálið. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.