Fjölteflið byrjaði í Hamarsskóla kl. 08:00 og stóð til kl. 10:00 þá hafði Helgi teflt við um 50 nemendur bæði stelpur og stráka. Helgi vann allar skákirnar en nemendur stóðu sig frábærlega. Á eftir hélt Helgi í Barnaskólanna þar sem þátttakan var það mikil að færri komust að en vildu.
Fjórir strákar úr Taflfélaginu stóðu lengst í Helga. �?egar þeir buðu honum jafntefli sagði hann nei og niðurstaðan varð sú að hann vann þrjá en Sindri Freyr gerði jafntefli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst