Stæðið strax orðið skemmt
1. júlí, 2024
20240701_102806
Grindurnar á nýja planinu hafa aflagast. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Fyrir helgi voru tekin í gagnið ný bílastæði Vestmannaeyjahafnar við Veiðafæragerðina.

Búið er að setja upp skilti með upplýsingum um fyrir hverja þessi bílastæði eru og hvernig skipulagið er á svæðinu, sagði í tilkynningu frá höfninni fyrir helgi. Um er að ræða bílastæði fyrir þá sem eiga bókað í Herjólf.

Notaðar voru grindur sem undirlag sem nú þegar hafa látið á sjá eftir þungaflutninga líkt og myndirnar hér sýna. Þegar blaðamann Eyjafrétta/Eyjar.net bar að garði voru framkvæmdaraðilar og bílstjórar flutningabílana að skoða skemmdirnar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.