Stóðhestastöðin var reist fyrir liðlega tuttugu árum fyrir tilraunaverkefni í sæðingum. �?ar var starfrækt sæðingastöð allt til vors 2006 en undanfarin ár hefur tamningafólk einnig leigt þar aðstöðu.
Samkvæmt lögmanni Ríkiskaupa er eignin ekki komin í formlega sölu og því liggur fasteignamat ekki fyrir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst