Stórleikur á Hásteinsvelli
23. júní, 2015
Í dag klukkan 18:00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Stjarnan í toppbaráttu úrvalsdeildar kvenna þegar sjöunda umferð Pepsi deildarinnar hefst. ÍBV stúlkum hefur gengið mjög vel í sumar og eru staðráðnar í að leggja sterkt lið Stjörnunnar af velli. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig en ÍBV er sæti ofar með þrettán stig.
Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst