Nú er FM 957 að senda út í beinni útsendingu frá Volcano Café í Vestmannaeyjum. Morgunþátturinn vinsæli Zúúber reið á vaðið með Svala, Gassa og Siggu Lund en þau Gassi og Sigga tengjast Eyjunum sterkum böndum. Í gærkvöldi var mikið fjör á Volcano í FM Partíinu með Zúúber, Einari Ágústi, Ingó og DJ Svala. Í kvöld verður svo risadansleikur í Höllinni sem er jafnframt síðasta ball sumarsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst