Merki: Aðsend grein

Sagan endalausa

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð fyrir hvað ég stend eftir að ég ákvað að taka þátt í prófkjörinu í Vestmannaeyjum. Ég hef víst...

Ferjusamgöngur

Eins góð samgöngubót og Landeyjarhöfn ásamt nýjum Herjólfi er þá þufum við öflugt grafskip og varanlega lausn í dýpkunarmálum, það gengur ekki að vera...

Uppvaskið

Þegar ég var 10 ára og öll fjölskyldan við matarborðið, þá var innri spenna í okkur systkinum. Spennan snerist um það hver yrði beðinn...

Vestmannaeyjar – fyrir þig

Vestmannaeyjar eru frábær búsetukostur, hér eru öflugar menntastofnanir, framúrskarandi íþróttastarfsemi, fjölbreytt þjónusta og afþreying, stuttar vegalengdir, ægifögur náttúra og mikil samheldni. Vestmannaeyjar standa jafnframt...

Opnun sérhæfðra dagdvalarrýma fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóm og ráðning iðjuþjálfa

Fimm sérhæfð dagdvalarrými fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóm hafa verið opnuð í dagdvölinni og bætast við þau 10 almennu dagdvalarrými sem fyrir voru. Dagdvalarrými fyrir...

Hvernig nesti fær þitt barn?

Í nýliðinni viku var haldin ráðstefnan “Læsi er lykill að menntun” og einnig málstofa á vegum nýstofnaðs Rannsóknarseturs Háskóla Íslands um menntun og hugarfar. Læsi...

Pælt í frænkunum Ef og Hefði

Það er dulítið skemmtilegt að spá stundum í frænkurnar Ef og Hefði. Þær geta sýnt svo margar myndir og niðurstaðan af pælingum um þær...

Flugsamgöngur hafa legið niðri samtals í tæpa 8 mánuði frá því...

Það verður að teljast mikil afturför í samgöngum ef við skoðum síðustu tvö ár. Áætlunarflug hefur legið niðri meira eða minna síðan í september 2020...

Bláköld lygi í bæjarstjórn

Bæjarstjórnarfundur í beinni er ágætis afþreying og það væri fínt fyrir íbúa í Eyjum að gefa sér tíma til að fylgjast með umræðum þar...

Getur það virkilega verið satt?

Það er skrýtin tík þessi pólitík, sagði kerlingin forðum daga og það má alveg taka undir þau orð að ýmislegt getur verið undarlegt við...

Lítum fram á veginn

Það er mikil gæfa að alast upp og búa í Vestmannaeyjum. Hefur mér gefist það einstaka tækifæri að taka þátt í bæjarmálum Vestmannaeyjabæjar fyrir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X