Halda áfram með Út í sumarið

Ákveðið var að halda áfram með verkefnið Út í sumarið, þrátt fyrir að ekki hafi verið veittur styrkur í verkefnið frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu eins og undanfarin ár. Verkefnið er því aðeins minna í sniðum en áður hefur verið en markmiðið það sama að efla félagsstarf eldri borgara og minnka einangrun og einmannaleika. Það sem […]

Nóg um að vera í félagsstarfi eldriborgara

Vestmannaeyjabær sér um félagsstarf fyrir eldri borgara að meðaltali tvisvar sinnum í mánuði og hefur verið mikið um að vera upp á síðkastið. Eftir því sem fram kemur á vef Vestmannaeyjabæjar hefur þátttaka verið með ágætis móti. Það sem hefur verið að gerast er að við fengum fræðslu um netglæpi og hvernig koma megi í […]

Breyttur tími – Framtíðarþing um farsæl efri ár

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í dag miðvikudaginn 7.september  í Eldheimum kl. 18:30.  Athugið að þetta er hálftíma seinna en upphaflega var auglýst. Við viljum gefa sem flestum tækifæri til mæta líka á glæsilega opnunarhátíð Mateyjar sem fer fram í Safnahúsinu í dag kl. 17.00 – 18:30 og koma síðan beint […]

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu í Vestmannaeyjum hefur hafið vinnu við  framtíðarstefnu fyrir öldrunarþjónustuna. Samstarf hefur verið við hagsmunaaðila, en það er á döfinni að heyra í fleiri hagsmunaaðilum. Ákveðið hefur verið að halda framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum í Eldheimum í byrjun september, verður auglýst nánar síðar. Þar gefst fólki á öllum […]

Eyjakvöld í beinni á þorrablóti

Eins og við höfum áður greint frá fer fram rafrænt þorrablót Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum fram í kvöld. Tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt er hluti af dagskrá blótsins. Útsendingin sem verður öllum opinn er aðgengileg hér að neðan, dagskráin hefst klukkan 20:30.   (meira…)

Rafrænt þorrablót hjá Félagi eldri borgara

Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum stendur fyrir þorrablóti fyrir félagsmenn þann 5. febrúar, vegna faraldursins er ekki hægt að halda hefðbundið þorrablót. Þess í stað verður þorramatur sendur heim til félagsfólks, því að kostnaðarlausu. Um kvöldið verður send út tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt sem verður öllum opinn. Þór Vilhjálmsson formaður félagsins sagði í […]

Félagsstarf eldri borgara í Vestmannaeyjum í fullum gangi

Þann 25.júní s.l hófst verkefnið „Út í sumarið 2020“ hjá Vestmannaeyjabæ með styrk frá félagsmálaráðuneytinu. Verkefnið miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og skerta samveru sem margir upplifðu í Covid 19 ástandinu enda margir eldri borgarar sem fóru í a.m.k sjálfskipaða sóttkví. Markmiðið með verkefninu er m.a að auka lífsgæði og gleðja þátttakendur. Allir […]