Merki: Félag eldri borgara

Jóla tónlistarbingó – Allir eldri borgarar velkomnir

Allir eldri borgarar eru velkomnir á jóla tónlistarbingó mánudaginn 4. desember kl. 13:00 í Kviku. Jólatónlist, heitt súkkulaði, piparkökur og tónlistaratriði. Hlökkum til að sjá ykkur.    

Halda áfram með Út í sumarið

Ákveðið var að halda áfram með verkefnið Út í sumarið, þrátt fyrir að ekki hafi verið veittur styrkur í verkefnið frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu...

Nóg um að vera í félagsstarfi eldriborgara

Vestmannaeyjabær sér um félagsstarf fyrir eldri borgara að meðaltali tvisvar sinnum í mánuði og hefur verið mikið um að vera upp á síðkastið. Eftir því...

Farsæl efri ár í Vestmannaeyjum

Hvað einkennir farsæl efri ár einstaklings sem býr í Vestmannaeyjum?  Því reyndu fundargestir og starfshópur að svara á framtíðarþingi um farsæl efri ár, sem var...

Breyttur tími – Framtíðarþing um farsæl efri ár

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í dag miðvikudaginn 7.september  í Eldheimum kl. 18:30.  Athugið að þetta er hálftíma seinna en...

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu í Vestmannaeyjum hefur hafið vinnu við  framtíðarstefnu fyrir öldrunarþjónustuna. Samstarf hefur verið við hagsmunaaðila, en það er á döfinni...

Eyjakvöld í beinni á þorrablóti

Eins og við höfum áður greint frá fer fram rafrænt þorrablót Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum fram í kvöld. Tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og...

Rafrænt þorrablót hjá Félagi eldri borgara

Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum stendur fyrir þorrablóti fyrir félagsmenn þann 5. febrúar, vegna faraldursins er ekki hægt að halda hefðbundið þorrablót. Þess í...

Félagsstarf eldri borgara í Vestmannaeyjum í fullum gangi

Þann 25.júní s.l hófst verkefnið „Út í sumarið 2020“ hjá Vestmannaeyjabæ með styrk frá félagsmálaráðuneytinu. Verkefnið miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og skerta...

Þakklætiskveðja

Stjórn félags eldri borgara í Vestmannaeyjum vill þakka forsvarsmanni Skipalyftunnar í Vestmannaeyjum Stefáni Jónssyni  og Þórarni Sigurðssyni forsvarsmanni Geisla kærlega fyrir boð okkur til...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X