Merki: ÍBV

Nökkvi Snær framlengir

Hornamaðurinn knái Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV, er fram kemur í tilkynningu hjá félaginu. „Nökkva þekkjum við öll enda einn...

Þrír fulltrúar ÍBV á HM í dag

U-19 ára landslið karla hefur leik á HM í Króatíu í dag. ÍBV á þrjá frábæra fulltrúa í hópnum en það eru þeir Elmar...

Ótrúlega góð þjónusta sem boðið er upp á

Í 17 ár hefur Margrét Rós Ingólfsdóttir staðið vaktina í áfallateymi og sálgæslu á Þjóðhátíð. Teymið er staðsett í sjúkraskýlinu ásamt lækni, hjúkrunarfræðingum og...

ÍBV mætir Víking í dag

Tveir leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu fara fram í dag en fyrst er það lið KA sem mætir HK á Greifavellinum á Akureyri...

Frekari liðsstyrkur frá Írlandi

Kvennalið ÍBV hefur fengið við sig til liðs írsku knattspyrnukonuna Chloe Hennigan. Chloe er 22 ára gömul og kemur til Eyja frá írska félaginu Treaty...

Erika Ýr gengin til liðs við ÍBV

Eyjamærin Erika Ýr Ómarsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍBV, er fram kemur í tilkynningu hjá félaginu. Erika leggur stund á grunnskólakennarafræði við Háskóla...

Breki Óðinsson framlengir

Hinn tvítugi Eyjamaður, Breki Óðinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV er fram kemur í tilkynningu hjá félaginu. „Breki er sterkur hornamaður, fílhraustur og...

Lokað fyrir umsóknir á tjaldlóðum í dag

Lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 í dag til að sækja sér lóð fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá...

Stelpurnar mæta Tindastól í dag

Einn leikur í Bestu-deild kvenna fer fram í dag og þá á Sauðárkróksvelli. Það eru stelpurnar okkar sem mæta liði Tindastóls klukkan 14:00. ÍBV situr...

ÍBV mætir Breiðablik

Einn leikur er í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag, föstudaginn 21. júlí. Þá mætir ÍBV liði Breiðabliks á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Breiðablik situr í...

Opnað fyrir umsóknir á tjaldlóðum á föstudaginn

Opnað verður fyrir umsóknir lóða föstudaginn 21. júlí kl. 10:00. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum og fylla út...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X