Gefandi fyrir okkur að koma að góðum verkefnum fyrir samfélagið

Hjálmadagur Kiwanis fór fram í vikunni en um er að ræða landsverkefni hjá Kiwanishreyfingunni þar sem allir fyrstu bekkingar fá reiðhjólahjálm að gjöf. “Hjá okkur Kiwanisklúbbnum Helgafelli hér í Vestmannaeyjum, erum við í góðu samstarfi með Slysavarnarfélaginu Eykyndli og Lögreglunni, en Eykyndilskonur aðstoða börnin við hjálmana og að stilla þá við hæfi hvers barns og […]

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Kveikt verður á kertum við Kirkjugarðshliðið kl. 19 á sunnudaginn 21. nóvember til minningar um þá sem hafa látist hafa í umferðaslysum. Þeir sem vilja geta komið og kveikt á kertum. Einnig viljum við biðja fólk um að kveikja á útikertum heima hjá sér. Bara að passa upp á 1 metra regluna. Kveðja Stjórn Eykyndils […]

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er 15. nóvember ár hvert. Dagurinn er til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðinni, leiða hugann að ábyrgð hvers og eins í umferðinni en ekki hvað síst að þakka þeim viðbragðsaðilum sem veita hjálp og björgun. Kveikt verður á kertum að því tilefni við Kirkjugarðshliðið kl. 19:00 í […]

Bílbeltanotkun hefur aukist en fleiri fikta í símanum

Stelpurnar í Slysavarnafélaginu Eykyndli taka nú þátt í áhugaverðu verkefni í samstarfi við Umferðastofu. Verkefnið hefur staðið frá 2018 en um fimm ára verkefni er að ræða sem felur í sér að kanna farsíma- og bílbelta notkun ökumanna í Vestmannaeyjum. Samgöngustofa ákveður fjölda bíla og hvar gera skuli könnunina. Stelpurnar hafa verið að kanna stöðuna […]

Kiwanis menn færðu 1. bekk hjálma

Árlegur hjóladagur fór fram í Hamarsskóla í dag. Sett var upp merkt braut og bílastæðin bæði vestan og austan við skólan lokað svo nemendur höfðu stærra svæði til að hjóla á en venjulega. Lögreglan mætti og skoðaði hjól og hjálma barnanna. Þá fengu börnin í 1. bekk gefins hjálma frá Kiwanis og Eimskip en Kiwanis […]