Merki: Taflfélag Vestmannaeyja

Mikill kraftur í skákkennslu hjá Taflfélagi Vestmannaeyja

Skákkennsla fyrir krakka í Grunnskóla Vestmannaeyja hefur gengið mjög vel frá því hún hófst að nýju hjá Taflfélagi Vestmannaeyja fyrir rúmlega einu ári. Kennt er...

Heiðmar Þór og Jón Bjarki unnu Jólapakkamót Taflfélagsins

Skákkennslu krakka í Grunnskóla Vm. á vegum Taflfélags Vm. lauk með jólapakkamóti 15. des. sl. í skákheimili TV við Heiðarveg.   Alls tóku 20 krakkar...

Jóhann Hjartarson sigurvegari á Beddamótinu

Fjölmennt og sterkt atskákmót til minningar um Bergvin Oddsson - Bedda á Glófaxa  fór fram  í húsnæði Þekkingarsetursins á laugardaginn. Keppendur voru alls 42...

Fjölmennt atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa fer fram  laugardaginn 11. maí 2019 kl. 12.00-19.00 í húsnæði Þekkingar-seturs Vestmannaeyja 2. hæð (vesturhúsi Fiskiðjunnar)  að...

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019  til minningar um Bergvin Oddsson - Bedda á Glófaxa - skipstjóra og útvegsmann...

Góður árangur skáksveita úr Eyjum á  Íslandsmóti skákfélaga

Um síðustu helgi 1.-2. mars  lauk seinni hluta Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla í Reykjavík, en fyrri hlutinn fór fram í nóvember síðastliðnum. Taflfélag Vestmannaeyja sendi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X