ÞSV - Mörg tækifæri við sjóndeildarhringinn
Frá vinstri er Páll Guðmundsson, Arnar Sigurmundsson, Örvar Arnarson, Tryggvi Hjaltason stjórnarformaður, Sæunn Stefánsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Brynhildur Davíðsdóttir og Hörður Baldvinsson.

Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja 2025;

„Í fyrra flutti ég fyrstu skýrslu stjórnar úr þessum stóli. Þá lýsti ég því hvernig ég hafði tekið mér nokkra mánuði til að djúprýna starfsemi Þekkingarseturs Vestmannaeyja ásamt þeim tækifærum sem kynnu að standa frammi fyrir Vestmannaeyjum á sviði nýsköpunar og þróunar,“ sagði Tryggvi Hjaltason formaður Þekkingarsetursins á aðalfundi þess 16. maí sl. og er hann bjartsýnn á framtíðina. „Það eru mörg tækifæri við sjóndeildarhringinn og ég held að óhætt sé að segja að Vestmannaeyjar eru að verða það sveitarfélag sem stigið hefur hvað kröftugast niður í þessum efnum og framtíðin er svo sannarlega björt og spennandi,“ sagði Tryggvi.

Fundurinn einkenndist af bjartsýni en skugga hefur dregið upp á himininn. „Ef við byrjum á dökku myndinni þá lítur út fyrir að boðuð veiðigjöld ríkisstjórnarinnar muni koma einna harðast niður á Vestmannaeyjum í samanburði við aðrar byggðir,“ sagði Tryggvi og það sýnir skýrsla sem KPMG gerði fyrir sveitarfélög sem byggja á sjávarútvegi.

Að öðru leyti var Tryggvi á jákvæðu nótunum og nefndi uppgang í skólastarfi í Vestmannaeyjum á öllum skólastigum. Starfsemi Visku sem er hluti af Þekkingarsetrinu hefur stóraukist og sama má segja um Fablab smiðjuna sem var sú fyrsta hér á landi.

Hörður Baldvinsson framkvæmdastjóri fór yfir fjárhagsstöðu Setursins og nefndi verkefni eins og veiðar og áframhaldandi rannsóknir á rauðátu ásamt nokkrum spennandi verkefnum sem eru í farvatninu. Einnig fór hann lauslega yfir eitt af spennandi verkefnum sumarsins en það eru tilraunaveiðar á bolfiski í gildrur hér við Vestmannaeyjar sem eru hafnar, en Þekkingarsetrið hefur fengið rannsóknarkvóta á þorski og mun verkefnið vera til fimm ára.

Sæunn Stefánsdóttir forstöðumaður og sérfræðingur hjá Háskóla Íslands sagði frá rannsóknum sínum á virkri þátttöku setranna í samfélagi, þróun og horfum þeirra. Háskólasetrið í Vestmannaeyjum hefur í nokkur ár kannað og greint hvali við Eyjar sem skilað hafa eftirtektarverðum árangri.

Grettir Jóhannesson, nýsköpunarstjóri Félags fyrirtækja í uppsjávariðnaði greindi frá því helsta sem hann er sýsla. Hann hóf störf í desember sl. og er þegar með ótrúlega marga spennandi bolta á lofti.

Loks sagði Frosti Gíslason, verkefnastjóri Fablab frá starfseminni sem er orðinn hluti af skólastarfi í Vestmannaeyjum.

Í stjórn eru Páll Guðmundson, Arnar Sigurmundsson, Örvar Arnarson, Tryggvi Hjaltason stjórnarformaður, Sæunn Stefánsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson og Brynhildur Davíðsdóttir.

 

 

 

Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.