„Ég er spenntur, ég kom síðast 2007 og var í Höllinni í rokkham. Það verður eitthvað meira, kósý núna,“ sagði Mugison sem býður öllum Vestmannaeyingum á tónleika í Höllinni á mánudagskvöld. „Ég spila fyrst og fremst efni af nýja diskinum en blanda þessu eitthvað saman.“