Aðalfundur Umf. Laugdæla var haldinn 12. desember sl. í grunnskólanum að Laugarvatni.
Frestast hefur allt árið að halda fundinn sökum veikinda bókara félagsins sem unnið hefur að afstemmingum reikninga aftur til 2003. Á fundinum voru því lagðir fyrir og samþykktir ársreikningar áranna 2003, 2004, 2005 og 2006. Vandamálin lágu í bókun og afsetmmingu reikninga ársins 2004 þegar farið var að greiða VSK af útgáfu Laugdælings.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst