Að undanförnu hef ég átt orðaskipti við mikið af ágætu fólki á bloggsíðu Georgs Eiðs Arnarssonar
Ég virðist hafa gengið of langt í síðasta bloggi mínu þegar ég setti upp nokkur dæmi sem komið hafa fram í umræðu um ferjulægið á Bakkafjöru. Ég nefndi hóp sem hefur efasemdir um Bakkafjöru frjálslynda hópinn, virðist ég hafa móðgað vissan aðila með því sem er dapurt og leiðinlegt.
Ég er ásakaður um skítkast, og líka ásakaður um að reyna að draga FULLT af ágætu fólki með mér í forarpoll sem ég virðist vera í.
Gott væri ef einhver gæti bent mér á skítkast mitt og hvar ég reyni að draga allt þetta ágæta fólk með mér í forarpollinn sem ég virðist vera staddur í?.
http://gretaro.blog.is/blog/gretaro/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst