Fólk beðið um að draga úr rafmagnsnotkun í nótt

Í nótt, aðfaranótt föstudagsins 23. ágúst, fer fram vinna í dreifikerfi Landsnets á Hvolsvelli og í Rimakoti.  Vegna þessa þarf að rjúfa rafmagn frá landi á bilinu 00:00 – 07:00.

Þetta þarf þó ekki að þýða að rafmagnslaust verði í Eyjum því vélar HS Veitna verða notaðar til að framleiða rafmagn.  Hugsanlega gæti þó komið til skerðingar og eru

bæjarbúar beðnir um að draga úr rafmagnsnotkun eins og hægt er.

HS Veitur hf.

04 – uppbyggingasjóður

Mest lesið