Íþróttamiðstöðin lokar kl. 13:00 laugardaginn 1. Febrúar

Laugardaginn 1. Febrúar lokar íþróttamiðstöðin kl 13:00 vegna framkvæmda. Svenni Hjörleifs og hans menn ætla að skipta um vatnslagnir 😉

Framkvæmdir ganga vel og mun Siggi múrari færa sig yfir í kvennaklefann fyrir helgi. Eins og sést á myndunum eru klefarnir farnir að líkjast 5 stjörnu lúxus heilsulind. Þegar Viðar Togga kikti á klefann sagði hann einfaldlega „þetta er bara eins og í útlöndum“

M.b.kv.
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar

Jeep – rafknúinn
JEEP- rafknúinn 02

 

Mest lesið