ÍBV tekur á móti Aftureldingu kl 15:00 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Afturelding situr á botni Olísdeildar kvenna með 0 stig en ÍBV er í næst neðsta sæti með 10 stig.