EYJAMAÐUR VIKUNNAR Dagur Arnarson hefur leikið gríðarlega vel með liði ÍBV eftir áramót og átti stóran þátt í átta marka sigri liðsins gegn Haukum á sunnudag. Þar gerði Dagur sér lítið fyrir og skoraði 10 mörk og fylgdi þar á eftir góðum leikjum á móti FH og Aftureldingu. Næsta verkefni hjá liði ÍBV er útileikur gegn Fjölni næsta sunnudag áður en liðið mætir Haukum aftur í final four í úrslitum Coca cola bikarsins í Laugardalshöllinni. Dagur Arnarsson Nafn: Dagur Arnarsson Fæðingardagur: 09.12.96 Fæðingarstaður: Heilbrigðisstofnun Vestmanneyja Fjölskylda: Móðir: Minna, Faðir: Arnar, Systir: Katla og Kærasta: Svava Tara. Uppáhalds vefsíða: ehftv.com Aðaláhugamál:

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In