Tónleikar sem halda átti í tilefni af Mottumars á miðvikudaginn til styrktar Krabbavarnar verður frestað um óákveðin tíma vegna aðstæðna í þjóðfélaginu vegna COVID-19.

Meginmarkmið Mottumars er að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum, hvetja alla menn og fjölskyldur þeirra til að vera meðvitaðir um einkenni krabbameina og sinna forvörnum.