EYJAMAÐUR VIKUNNAR Lagið Góða ferð Innanhúss slóg rækilega í gegn fyrir páskana. En þar sameinuðust allir helstu söngvarar landsins í söng og hvöttu til innanhús ferðalaga um páskana. Þar mátti líka sjá bregða fyrir Eyjamanninum og höfundi textans, Leifi Geir Hafsteinssyni og syni hans. Hann er Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Leifur Geir Hafsteinsson Fæðingardagur: 9. mars 1970 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar, að sjálfsögðu! Fjölskylda: Konan mín heitir Jónína Björg Bjarnadóttir. Börn eru Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead 28 ára og Kristín Inga Pétursdóttir Whitehead 26 ára, Hildur Svava Leifsdóttir 13 ára og Kristján Steinn Leifsson 8 ára. Uppáhalds vefsíða: Hmmmm…var líklega íþróttasíðan

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In