Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 16. – 17. maí nk. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur og fá leikmenn smjörþefinn af því hvernig yngri landslið HSÍ æfa hverju sinni. ÍBV á nokkra fulltrúa í hópnum en þau eru:

Herdís Eiríksdóttir
Júnía Eysteinsdóttir
Auðunn Sindrason
Birkir Björnsson
Jason Stefánsson