Rafrænn skóladagur í Hamarsskóla (myndband)

Þar sem ekki er hægt að hafa hefðbundinn skóladag brugðum kennarar og nemendur í Hamarsskóla á það ráð að gera myndband til að sýna frá verkefnum nemenda. Krakkarnir leiða áhorfandann í gegnum skólann, sýna og segja frá því helsta sem þau hafa haft fyrir stafni í vetur.
Hérna er skóladagur Hamarsskóla 2020 á rafrænu formi.

Jólablað Fylkis

Mest lesið