„Sagan okkar“ með Eyja sonum komið út

Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson.

Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz Davíðsson gítar og söngur. Elísa Elíasdóttir. Söngur. Arnþór Ingi Pálsson Gítar, Eldur Antoníus Hansen. Bassi. Einar Örn Valsson. Trommur. Bogi Matt Harðarsson. Hljómborð. Símon Þór Sigurðsson. Slagverk og umboðsmaður. Bókanir hjá honum. Sími:6956214.

Mest lesið