Það var nóg um að vera í gær föstudag á goslokahátíðinni. Óskar Pétur leit við á nokkrum stöðum og tók þessar myndir.