Velunnarar bennunnar sendu rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að kveikt verður í brennunni klukkan 22:00 í kvöld. Herjólfsdal verður lokað fyrir akandi og gangandi umferð við Hamarsveg kl 21:00. Fólk er beðið um að njóta brennunar úr fjarska og virða tilmæli ráðherra.

Gæsla verður við golfvöllin sem tryggir að ekki verði farið yfir gólfvöllin.