Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 22. ágúst sl.
Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum eru í einangrun og hafa fimm náð bata. Engin er í sóttkví og hafa því samtals 80 lokið sóttkví.

Aðgerðastjórn hvetur bæjarbúa til að sýna ábyrgð og gæta vel að einstaklingsbundnum sóttvörnum og almennum smitvörnum.
Við höfum staðið okkur vel. Höldum því áfram!

F.h. aðgerðastjórnar,
Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðgerðastjóri.