Nú er lundapysjutímabilið að klárast það sýnir sig á færri skráðum pysjum en auk þess hefur meðalþyngd fuglana lækkað síðustu daga. Samkvæmt tilkynningu frá pysjueftirlinu hefur undanfarna daga verið berast nokkuð af of léttum pysjum, því er mikilvægt að vigta þær pysjur sem eiga nú eftir að finnast.