Stjórnvöld hafa boðað hertar aðgerðir vegna aukinna covid smita í þjóðfélaginu.  Á Heilbrigðisstofnun Suðurlands er nú grímuskylda á öllum starfsstöðvum til að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks. Reynt verður að halda þjónustu óbreyttri eins og hægt er, mikill tími starfsfólks HSU fer í að sinna sýnatökum og fleiru tengt COVID-19 sem óhjákvæmilega bitnað á annarri þjónustu.