Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert

segir Vignir Skæringsson hvalaþjálfari hjá Sea Life Trust

Mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík í byrjun ágúst. Aðlögun hvalanna hefur gengið vel undir ströngu eftirliti þjálfara og starfsmanna Sea life trust. Þessir umsjónaraðilar dýranna koma flestir erlendis frá, en í hópnum má þó finna einn heimamann. Vignir Skæringsson hefur um nokkurra mánaða skeið starfað sem hvalaþjálfari. Vignir er 45 ára, kvæntur Ingu Sigurbjörgu Árnadóttur og saman eiga þau Hilmar Inga, Ívar Skæring og Georg Snæ en fyrir á Vignir dótturina Anítu Lind. Vissi lítið um hvali eða þjálfun þeirra Við settumst niður með Vigga eins og hann er jafnan

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In
   

Mest lesið