Bæjarráð skipar þau Ernu Georgsdóttur, Grétar Þór Eyþórsson, Sigurhönnu Friðþórsdóttur og Þórarinn Ólason í Goslokanefnd fyrir árið 2022. Með nefndinni starfa Jóhann Jónsson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar og Þórhildur Örlygsdóttir, sérfræðingur á stjórnsýslu- og fjármálasviði.

Um er að ræða sömu einstaklinga og skipuðu Goslokanefnd fyrir árin 2020 og 2021.