Opinn blaðamannafundur fyrir Stjörnuleikinn verður haldinn á Brothers Brewery í kvöld kl. 20:00. Þar koma fram þjálfarar liðanna ásamt einhverjum leikmönnum og svara spurningum fjölmiðlamanna og annarra í sal.

Sýnt verður beint frá fundinum á ÍBV TV, útsendinguna má nálgast hér að ofan.