Í dag er 623 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum eru 78 einstaklingar í einangrun samanboirið við 68 í gær. Alls eru 94 í sóttkví í Vestmannaeyjum.

Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Ritstj