Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum í síðustu viku minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, um heimild til að fella niður leikskólagjöld vegna lokunar deilda vegna Covid 19, þegar sveitarfélagið neyðist til að loka deildum/kjörnum vegna manneklu sem má rekja til Covid 19. Um er að ræða lokun Stafsnesvíkur 1. febrúar sl. og Höfðavíkur 14.-15. febrúar sl.

Í niðurstöðu um málið kemur fram að bæjarráð samþykkir að verða við umræddri beiðni og felur framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs og fjármálastjóra framkvæmdina.

Minnisblað til bæjarráðs vegna lokunar leikskóladeilda.pdf