Vestmannaeyjabær í samstarfi við Rótarýklúbb auglýsir eftir tilnefningu til Umhverfisverðlauna 2022 og efnir til Umhverfisviku.

Þú getur tilnefnt:
-Snyrtilegasta fyrirtækið
-Snyrtilegasta garðinn
-Snyrtilegustu eignina
-Vel heppnaðar endurbætur
-Framtak á sviði umhverfismála

Tilnefningar berist á netfangið: dagny@vestmannaeyjar.is.