Gauti Gunnarson til ÍBV

Félagarnir Gauti Gunnarsson og Arnór Viðarsson munu leika saman aftur eftir stutt hlé

Gauti Gunnarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍBV og mun því leika með uppeldisfélagi sínu á næstu leiktíð. Gauti er örvhentur leikmaður sem gengur til liðs við ÍBV frá KA.

Þetta var kynnt með skemmtilegu myndbandi á facebooksíðu ÍBV sem má sjá hér að neðan.

Mest lesið